Kristófer fékk einkanir sínar núna um daginn og voru þær vægast sagt glæsilegar. Hann var í 9 fögum og fékk 5 "A" og 4"B". Glæsilegt hjá honum.
Síðan kom hann heim með viðurkenningarskjal um að hann hafi komist á "The Honor Roll" sem er fyrir þá nemendur sem eru með hæstu einkanirnar í öllum skólanum. Við Andrea erum að springa úr stolti, hann fékk meira að segja "A" í tónlist, en hann er farinn að æfa á Kontrabassa og greinilega stendur sig vel í því.
Vel gert Kristófer minn.
fimmtudagur, nóvember 22, 2007
þriðjudagur, nóvember 06, 2007
Liverpool Rules
Liverpool var að enda við setja nýtt met í meistaradeilinni í kvöld, en þeir unnu Besiktas glæsilega 8-0. Þetta var án efa besti leikurinn sem ég hef séð hjá Liverpool þessa leiktíð. Derby leikurinn var svipaður en þessi var betri af því að næstum allir spiluðu vel, eini leikmaðurinn sem ég var ekki sáttur við var Riise. Hann er farinn að slakna aðeins og hefði gott af því að fá samkeppni frá Kewell og Fabio Aurelio, hann ætti að sitja á bekknum næstu leiki.
Babel átti flottasta markið, þegar hann skoraði með hælnum... og líka þegar hann notaði bakið á sér svona glæsilega til að skora annað markið sitt.
Núna er bara að vona að við dettum ekki aftur niður í vitleysu eins og eftir Derby leikinn. Ég vona að Crouch, Aurelio, Arbeloa, Benayoun og Kewell fái allir að byrja inná næsta leik.
Þetta yrði mitt lið á móti Fulham næstkomandi laugardag...
Reina
Hyypia
Aurelio
Arbeloa
Carragher
Gerrard
Benayoun
Kewell
Crouch
Torres
Babel
Hvað finnst ykkur?
Babel átti flottasta markið, þegar hann skoraði með hælnum... og líka þegar hann notaði bakið á sér svona glæsilega til að skora annað markið sitt.
Núna er bara að vona að við dettum ekki aftur niður í vitleysu eins og eftir Derby leikinn. Ég vona að Crouch, Aurelio, Arbeloa, Benayoun og Kewell fái allir að byrja inná næsta leik.
Þetta yrði mitt lið á móti Fulham næstkomandi laugardag...
Reina
Hyypia
Aurelio
Arbeloa
Carragher
Gerrard
Benayoun
Kewell
Crouch
Torres
Babel
Hvað finnst ykkur?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)