miðvikudagur, september 13, 2006

The Planet Formely Known as Pluto

Þetta er nú bölvað bullið, lesið þetta

Mér finnst þetta alveg fáranlegt, við ættum kannski að fara að af stað með undirskriftarlista um að varðveita Plútó nafnið. Hver er eiginlega tilgangurinn með þessu, af hverju í ósköpunum má "Greyið" plánetan/Reikistjarnan ekki heita áfram Plútó???

Mér fannst þetta bara það merkilegt að ég varð að koma af stað umræðu um það.

3 ummæli:

Fnatur sagði...

Ég gæti ekki verið meira sammála. Mér hefur alltaf fundist Plútó hafa ákveðinn sjarma. Hún er minnst, lengst í burtu og fólk veit voða lítið hvað er í gangi þar.........nei síðan er henni bara hent út í horn á einum degi. Þetta verður líka dýrt spaug.....þarf að breyta öllum bókum, öllum "geimdóti" og aumingja allir krakkarnir sem voru ný búnir að ljúka við vísindaverkefnin sín og horfðu stoltir á pláneturnar sínar.....þeir hafa eflaust fengið falleinkun út af Plúta fékk að vera með.

Í mínum huga verður Plútó alltaf pláneta. Áfram Plútó.

Fnatur sagði...

Er mega últra bloggstífla af verstu gerð í gangi?

Nafnlaus sagði...

Já hvað er eiginlega í gangi, ertu virkilega að bíða eftir að við tjáum okkur um Plútó. That ain't going to happend dude :)
Á hverju morgni sest ég við tölvuna og hlakka svo til að lesa e-ð, allt í lagi þó það sé bull, um ykkur en ekkert hefur gerst í mánuð. Ég lifi mjög einföldu og frekar boring lífi og þarf á ykkur að halda elskurnar mínar. Make us smile again. kossar og knús frá mér og Thomasi