Judgement day...
málið okkar var tekið fyrir dómi í dag og það var niðurfellt. Það þýðir þá að Emmi fær ekki punkta og við þurfum að borga sjálfábyrgðina hjá tryggingunum til að fá gert við bílinn. Frekar súrt en gæti verið verra! Hefði þetta farið á versta veg þyrftum við að borga viðgerðina á bílnum hjá manninum sem keyrði á okkur, Emmi fengið punkta OG tryggingarnar hefðu hækkað uppúr öllu valdi.
Að öllu meðtöldu mun þetta kosta okkar buddu $1500....og við í bullandi rétti!
Ég hef sagt það áður og segi það aftur...Only in America!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli