föstudagur, september 16, 2005
Íslenskt Skyr í hádeginu
sæl og blessuð,
Ég fékk þær fréttir í dag að Whole Foods, keðja sem er fræg fyrir að hafa góðan og öðruvísi mat, er að halda kynningu á íslensku lambi og skyri. Ég hringdi strax í konuna, en hún var stödd í verslun við hliðina á Whole Foods, þannig að hún kom við þar og keypti smá skamt, rándýrt, eða um $12 fyrir smá slettu, en það var þess virði.
Þetta er grein sem kom í New York Times
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Er'da bláberja?
Ella
jámms...bláberja og vanillu!
Sobbara er smjörið og súkkulaðið næst á dagskrá hjá þeim...júbbí!
Haha ekki örvænta.. uppáhalds íslenska súkkið þitt er á leiðinni ásamt smá handa Remma (emma)HAHAHA alltaf hlæ ég jafn mikið af þessu... ég er klikk og krissa
Ella
Skrifa ummæli